Samsýning framhaldskólanna 2018 – úrslit

Samfélagslagsverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi samfélagslega hugmynd.
Sturla Ármannsson, Richard Már Guðbrandsson, Hallvarður Óskar Sigurðsson, Hlynur Orri Einarsson og Magnús Snær Dagbjartsson, úr Borgarholtsskóla,  með hugmynd sína Gildi barna
Kennari: Unnur Gísladóttir

Nýsköpunarverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi nýsköpun.
Gabríella Ósk Egilsdóttir úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ með hugmynd sína Hedera neyðarhnappur
Kennari: Tinna Ösp Arnardóttir

Frumlegasta hugmyndin. Viðurkenning fyrir framúrskarandi hugmyndaauðgi.
Jón Ágúst Arnórsson, Marclester Ubaldo, Sara Halldórsdóttir, María Rós Arnfinnsdóttir og Lára Kristín, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, með hópverk sitt Hjólastólarampur
Kennari: Sigríður Ólafsdóttir

Hönnunarverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi hönnun.
Erla María Theodórsdóttir, úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með verk sitt Lotukerfið
Kennari: Soffía M Magnúsdóttir

Grænu verðlaunin. Viðurkenning fyrir framúrskarandi vistvæna lausn.
Auður Helgadóttir, Birna Sísí Jóhannsdóttir  Laufey Guðnadóttir og Yana Andriyash úr Tækniskólanum, Hönnunar- og nýsköpunarbraut, með hugmynd sína LOGN
Kennari: Þórdís Zoëga

Dómnefnd Samsýningar 2018
Dr. Gísli Þorsteinsson. Prófessor. í hönnun og smíði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Dr. Hannes Ottósson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Ísland og doktor í frumkvöðlafræðum
Fjóla Guðmundsdóttir hjá HANDVERK OG HÖNNUN. Meginmarkmið HANDVERKS OG HÖNNUNAR er að stuðla að eflingu handverks, listiðnaðar og hönnunar, og að auka skilning almennt á menningarlegu, listrænu og hagnýtu gildi handverks, hönnunar og listiðnaðar með fjölbreyttri kynningarstarfsemi. hafa lánað okkur hvítu stöplana