Stöðutaka - Skráning skóla á Samsýninguna 2022

Hverju verki er úthlutað 2 veggjum og 1 áföst borði. það er þó alls ekki víst að þið þurfið borð, t.d. ef þið hafið gínu, verkið á gólfinu fyrir framan, stöpul eða þess háttar.

Kennari/kennarar

Námsbók og ýmis skjöl til útprentunar

Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á norðurslóðum - kennslubók fyrir framhaldsskóla

"Í bókinni er farið grunnt yfir marga þá þætti sem tengjast frumkvöðlastarfsemi, allt frá því hvernig hugmyndir
geta orðið til, til viðskiptaáætlunar. Mælt er með því að kennarar sem nota þessa bók, leyfi nemendum að
spreyta sig á raun verkefnum, þ.e. að leyfa þeim að koma fram með eigin viðskiptahugmynd og hrinda
henni í framkvæmd, að einhverju eða öllu leiti – þannig næst besti árangurinn við að kenna frumkvöðlafræði."

Fyrstu 4 stig Opna/loka aðferðarinnar. Fyrir A3

Fínt að prenta þetta út i A3 og nota litla Post-it miða, til að skrifa á, setja inn í, raða saman, taka út osfrv. Hægt er að panta heimsókn í skólann þar sem smá kynning fer fram á þessu og láta nemendur byrja að vinna í skjalinu

Fyrstu 4 stig Opna/loka aðferðarinnar. Til útprentunar í A4.

Fyrstu 4 stig Opna/loka aðferðarinnar. Til útprentunar í A4. Hægt er að skrifa inn í skjalið.

Hugmyndaramminn. Til útprentunar í A3

Hugmyndaraminn. Til útprentunar. Næstu skref í hugmyndavinnunni. Fínt að prenta þetta út i A3. Gott að nota litla Post-it miða í fyrstu umferð. Hægt er að panta heimsókn í skólann þar sem smá kynning fer fram á þessu og láta nemendur byrja að vinna í skjalinu:

Hugmyndaramminn. Til útprentunar í A4

Hugmyndaraminn. Til útprentunar í A4. Hægt er að skrifa inn í skjalið.

Business model canvas

Eitt algengasta form viðskiptalíkans er „Business Model Canvas“ sem Alexander Osterwalder þróaði. 

Fyrstu skrefin - val og yfirlit hugmyndar

Hægt að prenta út í A4 (báðum megin) og láta nemendur vinna í. Fínt að leggja mat á allar hugmyndir sem koma fram(sérstaklega ef um hópastarf er um að ræða) - og svo halda áfram með eina hugmynd

Athugið að þú þarft ekki að vera þátttakandi í Samsýningunn til að geta fengið heimsókn eða Teams. Við bjóðum upp á þessa þjónustu, gjaldfrjálst, fyrir alla kennara framhaldskóla sem hug hafa á eða eru með einhverja nýsköpunar- og/eða frumkvöðlaáfanga. Nánari uppl. á ey@hi.is

Öll sem kenna nýsköpunarmennt í framhaldsskólum eru sérstaklega hvött til að sækja um í Vilja – Hvatningarverðlaun framhaldsskólakennara. Það er til mikils að vinna, bæði viðurkenning á starfi þínu, titillinn “Nýsköpunarkennari framhaldsskólanna 2021” og peningaverðlaun að fjárhæð 150.000 kr. (þau geta deilst niður á fleiri en einn kennara). Nánari uppl. á ey@hi.is

Heildar efnisyfirlit náms- og stuðningsefnis

 1. Nýsköpun

Hvað er nýsköpun? Hvernig er hægt að fá góða nýsköpunarhugmynd?

Hver er munurinn á nýsköpun og uppfinningu?

Róttæk nýsköpun, Stigvaxandi nýsköpun og Röskun (e. disruption)

Hvers vegna er nýsköpun svona mikilvæg?

Er öll nýsköpun góð nýsköpun?

Hvernig er hægt að fá góða og gagnlega nýsköpunarhugmynd?

Persónuleg reynsla, Nærumhverfið, Samfélagið, Umhverfið

Fimm leiðir til að finna hugmyndir

Hugarflæðisaðferðir

Opna-loka aðferðin

Þankahríð og þankaskrift (e. brainwriting)

Val á hugmyndum

Hönnunarhugsun (e. Design Thinking)

Ýmsir tenglar og náms- og stuðningsefni sem tengjast nýsköpun

 1. Samfélagsleg nýsköpun

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hvernig er hægt að fá góða nýsköpunarhugmynd?

Hvað er samfélagsleg frumkvöðlastarfsemi

Samfélagslegar áskoranir 2018-2021

Umhverfismál og sjálfbærni, Heilsa og velferð og Líf og störf í heimi breytinga

Hringrásarhagkerfið

Hvers vegna skiptir hringrásarhagkerfið máli?

Sjálfbærni

Hvað get ég gert?

Framtíðarfræðin

Kennslubók: Að hugleiða framtíðir

Hvernig er hægt að fá góða og gagnlega samfélagslega nýsköpunarhugmynd?

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Frumkvöðlar 

Hvað eru frumkvöðlar?

Hvað einkennir frumkvöðul?

Að stofna frumkvöðlafyrirtæki er ekki eins og hvert annað starf.

Af hverju kjósa þá margir að verða frumkvöðlar

Hvað er samfélagsleg frumkvöðlastarfsemi

Að mistakast

Að mistakast er byrjun – ekki heimsendir

Hægt er að skipta mistökum í þrennt:

Lærdómsmenning

Ekki óttast það að mistakast

Nokkur ráð frá sérfræðingunum

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

Ýmsar ritrýndar greinar um frumkvöðla og frumkvöðlastarfsemi

 1. Varan/þjónustan

Hvað þarf að hafa í huga í sambandi við vöruna og frumkvöðlastarfsemi?

Byrjaðu með eina hugmynd/vöru

Hvað ertu að fara að bjóða upp á? Ein setning!

Grunnspurningarnar

Aðrar grunnspurningar

Hugverkaréttindi (e. intellectual property – IP)

Annað sem gott er að vita

Á að deila hugmyndum sínum?

Lokuð nýsköpun

Opin nýsköpun

Leyndarsamningur

Bakarísleiðin

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Viðskiptavinir

Hver mun kaupa/nota vöruna þína?

Markhópurinn

Kaupvenjur

Kynningar

Dreifileiðir

Þarfir viðskiptavina

Þarfir sem fólk veit ekki af

Markaðshlutun

Hversu marga viðskiptavini er hægt að ná í?

Hvaða viðskiptavinir ættu að koma fyrst?

Markhópar íslensku ferðaþjónustunnar

Hver er munurinn á hefðbundinni- og upplifunarferðaþjónustu?

Hinn upplýsti ferðamaður

3 undirflokkar upplýsta ferðamannsins

 1. Salan, kynning og verðlagning

Markaðssetning

  1. Viðskiptavinastefna og markaðsstaða.
  2. Samval söluráða
  3. Framkvæmdaáætlun

Markaðsstaðsetning

Vörumerki og ímynd

Samval söluráða

Vara. Verð, Vettvangur, Vegsauki

Verðlagning

Dæmi um útreikning á verði

Hvar og hvernig ætlar þú að selja vöruna þína?

Dreifingin/sölustaðir

Hvar nærðu til markhópsins? Auglýsingar og val miðla.

Markaðssetning á netinu

Hvaða samfélagsmiðlar henta starfseminni?

Auglýsinga – og kynningarstefna fyrirtækisins

Ýmsir tenglar og/eða náms- og stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Markaðs- og samkeppnisgreining

Markaðssinnað fyrirtæki

Ytri greining

Aðstæður á markaðnum, stærð markaðarins og þróun markaðarins

Markaðsgreining

PEST(EL)-GREINING

SAMKEPPNISGREINING – Fimm krafta líkan Porters

Grunnspurningar

Tafla - Samanburður við aðra

Innri greining

SVÓT-GREINING

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Viðskiptalíkan, viðskiptaáætlun og stefnumótun

Viðskiptaáætlun vs. Viðskiptalíkan

Lýsing á viðskiptalíkani

Viðskiptastrammi – Business Model Canvas

Til hvers að nota Strammann?

Lean  Canvas

Viðskiptaáætlun

Innihald viðskiptaáætlana

Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga við gerð viðskiptaáætlunar

Örviðskiptaáætlun

Innihald örviðskiptaáætlana

Stefnumótun: Stefna, framtíðarsýn, hlutverk og gildi

Dæmi: hlutverk, sýn, gildi og markmið stjórnvísi

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Fjármál

Fjármögnunarmöguleikar

Styrkir

Fjárfestar

Englafjárfestar

Fjárfestingasjóðir

Að fá inn fjárfesta

Fjármagnsleiðin vs. Bakarísleiðin

Bankar

Hvernig metur bankinn lánaumsókn?

Hópfjármögnun

Reikningshugtök

Önnur hugtök

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Stofnun fyrirtækis

Félagaform

Einstaklingsfyrirtæki

Einkahlutafélög og hlutafélög

Sameignarfélag

Samlagsfélag

Skattur og VSK.

Tekjuskattur

Tekjuskattstofn í atvinnurekstri

Virðisaukaskattur

Skráning á VSK-skrá

Mikilvægt atriði fyrir frumkvöðla sem eru að hefja rekstur:

Algeng leyfi fyrir rekstur

Hér eru dæmi um nokkrar stofnanir sem gefa út algeng leyfi til reksturs

Ýmsir tenglar og náms- og/eða stuðningsefni sem tengjast ofangreindu efni

 1. Íslenska frumkvöðlaumhverfið

Fjölbreyttur stuðningur er í boði á Íslandi, fyrir frumkvöðla

Hraðlar

Ýmsir aðilar

Ýmsir styrkir

Ertu með ábendingu/athugasemdir fyrir Íslenska frumkvöðlaumhverfið​?

 1. Ýmsir gagnlegir tenglar