Ýmsir gagnlegir tenglar

— Ýmislegt kennslu- og stuðningsefni í nýsköpunarmennt: https://nkg.is/namsefni

— Í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla stofna nemendur og reka eigið fyrirtæki auk þess að vinna að viðskiptahugmynd á 13 vikna námskeiði sem miðar að því að efla skilning þeirra á fyrirtækjarekstri. Hér er hluti námsefnis þess: https://ungirfrumkvodlar.is/namsefni

— Icelandic Startups er í eigu Origo, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Samtaka iðnaðarins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Icelandic Startups veitir frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum á Íslandi stuðning, en félagið stendur meðal annars að viðskiptahraðlinum Startup Supernova sem er stökkpallur fyrir sprotafyrirtæki. Þá skipuleggur Icelandic Startups nýsköpunarverkefnin Gulleggið, Til sjávar og sveita, Startup orkidea, Snjallræði, Hringiðu og Firestarter: http://www.icelandicstartups.com

— Ýmsir styrkir sem Arion banki er búinn að taka saman: Stuðningsumhverfi – Arion banki

— Rannís veitir stuðning (ísl. og evrópskir styrkir) við rannsóknir og nýsköpun, menntun, menningu og listir og æskulýðsstarf og íþróttir: https://www.rannis.is

— Fab Lab er smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er: www.fablab.is

— Ýmsar upplýsingar um framtíðaráskoranir, tækifæri og ógnir og aðferðir til að greina og móta framtíðina: www.framtidarsetur.is

— Facebook síða Íslenskra frumkvöðla: https://www.facebook.com/groups/frumkvodlar 

— Festa — mið­stöð um sam­fé­lags­ábyrgð og sjálf­bærni: samfelagsabyrgd.is

— Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun: heimsmarkmidin.is

— Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum: https://nyskopun.is

— Frumtak er fjárfestingasjóður sem fjárfestir í sprota og nýsköpunarfyrirtækjum: https://frumtak.is

— Hugverkastofa sér um einkaleyfi, vörumerki, hönnunarvernd ofl: www.hugverk.is

— Á Karolina Fund finnur þú fjármögnun fyrir þínar hugmyndir: www.karolinafund.com

— Styrkir til atvinnumála kvenna hafa verið veittir síðan 1991 en þeir eru ætlaðir konum sem eru að vinna að viðskiptahugmynd eða þróa verkefni: https://atvinnumalkvenna.is

— Félag kvenna í atvinnulífinu: https://fka.is

— Félag kvenna í nýsköpun, KVENN: http://www.kvenn.org

— Korka – Konur í nýsköpun og sprotafyrirtækjum: www.facebook.com/groups/korka.frumkvodlar

— Startup Reykjavík: https://startupreykjavik.is

— Startup Iceland: https://startupiceland.com

— Enterprise Europe Network á Íslandi aðstoðar lítil og meðalstór fyrirtæki, við að komast á alþjóðamarkað gegnum stærsta viðskiptatengslanet heims: http://een.is

— Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna: http://www.nyhugmynd.com

— Íslenski sjávarklasinn tengir saman fólk, fyrirtæki og sprota í bláa hagkerfinu með það að markmiði að koma hugmyndum í framkvæmd: http://www.sjavarklasinn.is

— Frumkvöðlar í ferðaþjónustu: https://www.facebook.com/groups/170606530388704

— Atvinnuþróunarfélögin veita ráðgjöf við stofnun og rekstur fyrirtækja á starfssvæðinu, svo sem markaðssókn, vöruþróun, fjármögnun, kynningu, endurskipulagningu, erlend samskipti o.fl:

https://www.byggdastofnun.is/is/verkefni/atvinnuthrounarfelog

— Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi: nyheimar.is

 — Frumkvöðlar í landbúnaði: https://www.facebook.com/groups/139922916511353

— Stjórnvísi, sem er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi, er opið öllum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem hafa áhuga á stjórnun eins og stjórnendum, sérfræðingum, nemendum og öðrum áhugamönnum um stjórnun: https://www.stjornvisi.is

— Mennta- og nýsköpunarsvið Samtaka atvinnulífsins vinnur að því að hækka menntunarstig fólks ásamt því að efla nýsköpunar- og rannsóknarumhverfi atvinnulífsins: Menntamál – Samtök atvinnulífsins

— Samtök iðnaðarins beita sér fyrir umbótum í menntun landsmanna þar sem stefnt er að því að menntakerfið leiði saman færni mannauðsins og þarfir atvinnulífsins á skilvirkan og hagkvæman hátt: https://www.si.is/malaflokkar/menntun

— Staðlaráð Íslands hefur að leiðarljósi að auka vöxt og nýsköpun íslensks atvinnulífs og bæta starfsskilyrði þess, ásamt því að bæta vernd og öryggi neytenda: stadlar.is

 — Hagstofan safnar tölulegum upplýsingum um íslenskt samfélag, vinnur úr þeim og miðlar til notenda. Miðlun hagtalna stuðlar að upplýstri þjóðfélagsumræðu og er grundvöllur lýðræðislegra ákvarðana: https://www.hagstofa.is

 NORRÆNT SAMSTARF

— NORA styrkir samstarf á Norður-atlantssvæðinu með það að markmiði að gera það að öflugu norrænu svæði, sem einkennist af sterkri sjálfbærri efnahagsþróun. Það er meðal annars gert með því að styðja samstarf í atvinnulífi og rannsókna- og þróunarstarf þvert á landamæri. NORA styrkir fjármögnun samstarfsverkefna, ef þau falla undir þau markmið sem lýst er í skipulagsáætluninni. Hægt er að sækja um styrki tvisvar á ári, í mars og október: https://www.byggdastofnun.is/is/verkefni/erlent-samstarf/nora

— Innovation Greenland is tasked with the provision of general business guidance and the processing of applications from idea-rich entrepreneurs, who need financial support or guidance in order to transform their innovative idea into a concrete and sustainable project: https://www.innovation.gl

Ertu með ábendingu/athugasemdir um tengil, fyrir þessa síðu?