Verðlaunahafar Samsýningarinnar 2019

Samfélagslagsverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi samfélagslega hugmynd. Vilhjálmur Árni Þráinsson, Haraldur Einar Ásgrímsson og Jón Bald Freysson úr Borgarholtsskóla með hugmynd sína Hel sem er Óhefðbundið íþróttafélag sem stuðlar að fjölbreytni Kennari: Unnur...

Dómnefnd Samsýningar 2019

Dómnefnd skipa: • Birta Rós Brynjólfsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland og er ein af tvíeykinu að baki hönnunarstúdíóinu Fléttu • Valdís Steinarsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland • Sigþrúður Guðnadóttir, Verkefnastjóri velferðartæknismiðju...