Dómnefnd skipa:

• Birta Rós Brynjólfsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland og er ein af tvíeykinu að baki hönnunarstúdíóinu Fléttu

• Valdís Steinarsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland

• Sigþrúður Guðnadóttir, Verkefnastjóri velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar

• Hannes Ottósson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Ísland og doktor í frumkvöðlafræðum

May be an image of 4 people and text that says 'DIR'
Frá vinstri: Birta, Valdís, Sigþrúður og Hannes