Samsýning framhaldskólanna 2019 – úrslit

Samfélagslagsverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi samfélagslega hugmynd.
Vilhjálmur Árni Þráinsson, Haraldur Einar Ásgrímsson og Jón Bald Freysson úr Borgarholtsskóla með hugmynd sína Hel sem er Óhefðbundið íþróttafélag sem stuðlar að fjölbreytni.
Kennari: Unnur Gísladóttir

Nýsköpunarverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi nýsköpun.
Katrín Níelsdóttir úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með hugmynd sína Þang sem er textílleður úr þangi
Kennari: Soffía M Magnúsdóttir

 Frumlegasta hugmyndin. Viðurkenning fyrir framúrskarandi hugmyndaauðgi.
Júlía Sóley Gísladóttir, Jason Andri Gíslason, Örn Steinar Sigurbjörnsson, Kjartan Þorri Kristjánsson og Ólafur Heiðar Jónsson úr Menntaskólanum í Reykjavík með hugmynd sína Mosaflísar sem er utanhússklæðning sem mosi getur auðveldlega vaxið á
Leiðbeinandi: Hafliði Ásgeirsson

Hönnunarverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi hönnun.
Dröfn Sveinsdóttir, Emilý Klemensdóttir, Ellert Sigurðarson og Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir úr Tækniskólanum – Hönnunar- og nýsköpunarbraut, með hugmynd sína Sáum fyrir framtíðina sem er Innleiðing gróðurhúsa í almennar stofnanir
Kennarar: Elísabet V. Ingvarsdóttir og Anna Snædís Sigmarsdóttir

Grænu verðlaunin. Viðurkenning fyrir framúrskarandi vistvæna lausn.
Bengta Kr. Methúsalemsdóttir, Áshildur Þóra Heimisdóttir, Guðríður Jóhannsdóttir, Lovísa Andrésdóttir, Selma Lind Árnadóttir og Hilda Bríet Bates Gústavsdóttir úr Verslunarskóla Íslands með hugmynd sína Strætó + Sorpa en þar er Greitt í Strætó með endurvinnanlegu sorpi
Kennarar: Hlín Ólafsdóttir og Unnur Knudsen

Dómnefnd Samsýningar 2019

  • Birta Rós Brynjólfsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland og er ein af tvíeykinu að baki hönnunarstúdíóinu Fléttu
  • Valdís Steinarsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland
  • Sigþrúður Guðnadóttir, Verkefnastjóri velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar
  • Hannes Ottósson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Ísland og doktor í frumkvöðlafræðum