Samsýning framhaldskólanna 2022 – úrslit
Frumlegasta hugmyndin. Viðurkenning fyrir framsúrskarandi hugmyndaauðgi og frumleika
Nafn verks Endurvinnsla með tvisti Lýsing Endurvinnsla með tvisti er app sem kennir endurvinnslu og skapandi úrvinnslu Nemandi Eyrún Arna Ingólfsdóttir Kennari Helga Björg Jónasardóttir Skóli Verkmenntaskólinn á Akureyri
Hönnunarverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi hönnun
Nafn verks FjallaFlögur Lýsing Næringar og prótein ríkt snakk sem er gert úr endurnýttum íslenskum hráefnum. Nemendur Birna Ösp Traustadóttir, Theodóra Sveinsdóttir og Kjartan Thors Hagedorn-Olsen Kennari Sigríður Ólafsdóttir Skóli Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Samfélagslegsverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi samfélagslega hugmynd
Nafn verks Skilurðu Lýsing Stendur fyrir að koma upplýsingum/fréttum til ungmenna á nútíma máli í gegnum miðilinn okkar. Nemandi Jasmín Sara Tannis, Thelma Rós Arnardóttir, Iðunn Gígja Jóhannsdóttir, Arnar Bjarki Andreasen og Sigrún Silja Helgadóttir Kennari Unnur Gísladóttir Skóli Borgarholtsskóli
Listaverðlaunin. Viðurkenning fyrir framúrskarandi listræna sköpun.
Nafn verks Brotamyndir eða fractals Lýsing Sjónræn rannsóknarvinna á ýmsum stærðfræðilegum fyrirbærum Nemandur Askur Benedikt Árnason Nielsen og Þórunn Ebba Örvarsdóttir Kennari Einar Garibaldi Skóli Myndlistaskólinn í Reykjavík
Nýsköpunarverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi nýsköpun
Nafn verks Raforka framtíðar Lýsing Hugmyndinn snýst um að finna nýjar leiðir til að framleiðaraforku Nemandi Lúðvík Guðni Hjartarson Kennari Soffía Margrét Magnúsdóttir Skóli Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Handverksverðlaun. Viðurkenning fyrir framúrskarandi handverk
Nafn verks Óhefðbundið skákborð Lýsing Spónlögð skákborðsplata, röstun á bakhlið. Nemandi Kristinn Rúnar Þórarinsson Kennari Heimir Jónsson Skóli Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Dómnefndina skipuðu
Birta Rós Brynjólfsdóttir, vöruhönnuður frá Listaháskóla Ísland og er ein af tvíeykinu að baki hönnunarstúdíóinu Fléttu í Stúdíófléttu
Finnur Jens Númason, lektor við list- og verkgreinadeild Menntavísindasviðs HÍ
Hanna Ólafsdóttir lektor í listgreinum og Fagstjóri Myndlistardeildar Menntavísindasviðs HÍ
Signý Jónsdóttir vöru- og upplifunarhönnuður