Skil á lokaskýrslu - Ungir frumkvöðlar 2021

Skila þarf inn lokaskýrslu fyrir kl. 16:00, þri. 20. apríl 2021. 

Athugið - mjög áríðandi: Vistið skýrsluna á PDF formatti og með nafni fyrirtækisins fremst í heitinu- dæmi: TravelAid skýrsla.pdf eða TravelAid.pdf.  Nota verður það nafn sem notað var, þegar myndbandið var sent inn. Ekki skýra skjalið t.d. árskýrsla_TravelAid.pdf, lokaskýrsla.pdf etc. Auðvelt er að breyta nafni skjals með því að hægri klikka á skjalið(það þarf að vera lokað) og ýta á "Rename".

Ef vandræði koma upp við skráninguna, vinsamlegast hafið þá samband á ebe@nmi.is

Athugið að hámarksstærð skjals er 20MB. Ef skjalið er of stór er hægt er að þjappa/minnka stærð þess hér: https://www.ilovepdf.com/compress_pdf